Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Söknuður
Kæri Nonni ég sakna þín, hef ekkert frétt af þér svo lengi. Kærleiks kveðja Ásgerður
egvania, lau. 7. mars 2009
Gamlársdagur
Kæri Nonni þakka þér fyrir samveruna á síðasta degi ársins. Kærleikur til þín gamli vinur kveðja Ásgerður
egvania, fim. 8. jan. 2009
Soli Deo Gloria
Sæll Jón! Mikið þykir mér vænt um orðin þín hlýju á blogginu mínu. Tóndiskur þinn "Ó, Jesú, að mér snú" er sannarlega sá sem fengið hefur mesta spilun núna frá því að ég fékk hann fyrir tæplega ári sína. Fylgifiskur minn síðan ég fékk hann og mun svo verða áfram um okomna tíð. Ég hrífst af fallegum söngnum og auðmýktinni sem er þér svo eiginleg gagnvart þessari rödd andans heilaga; sálmasöngsins. Ég hef verið að reyna að kenna söngstjóranum hér í St. Jacobskirkjunni í Stokkhólmi sálm Hallgríms "Víst ertu, Jesú, kóngur klár". Það er erfitt, en þeim gengur samt vel. Þökk sé disknum þínum sem þau hafa fengið að hlýða á. :) Takk fyrir allt þitt. Bestu kveðjur frá Stokkhólmi, Baldur
Baldur Gautur Baldursson, sun. 2. nóv. 2008
Herra Jón
Herra Jón mér þykir orðið frekar langt liðið frá símtali okkar þar sem að þú boðaðir komu þína hingað í fjörðinn. Ekki hef ég orðið vör við þig og er orðin ansi kaffi þyrst. Kærleiks kveðja og smá knús sem að ég hef nú farið á mis við hjá þér í Hólkoti.
egvania, lau. 18. okt. 2008
Er ritstífla ......
ég verð að taka undir með Sólveigu, ansi er orðið langt síðan þú hefur bloggað mágur, en takk fyrir síðast þetta var frábært kvöld kv, Sigga mágkona
Sigríður Hafdís Þórðardóttir, mið. 15. okt. 2008
athugasemd
Ósköp er langt síðan þú hefur bloggað vinur minn
Sólveig Hannesdóttir, mið. 15. okt. 2008
Hana nú og halelúja
Hvern er þetta mað þig strákur ég bara spyr í sakleysi mínu ?
egvania, þri. 14. okt. 2008
Sæll frændi
Rakst á þessa síðu þegar ég "gúglaði" mömmu! Gaman að sjá þig, fer beinustu leið í favorites hjá mér! kær kveðja Gunnsi, Eddu Grétu.
Gunnar Þór Gunnarsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 14. okt. 2008
Ef þú ekki veist það
Nonni minn svona ef að það hefur farið framhjá þér þá langar mig til að segja þér að það er október núna. Ástar kveðja Ásgerður.
egvania, mið. 1. okt. 2008
hamingjuóskir
Ég verð að óska þér og okkur öllum til hamingju með tónlagasafn Gunnars Reynis sem var að koma í ljós
Sólveig Hannesdóttir, sun. 21. sept. 2008
Sæll frændi.
Skemmtileg síða hjá þér elsku frændi. Páll skúlason.
Páll Skúlason (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 2. sept. 2008
þakkir
Takk fyrir samþykktina Jón minn. Ég mun hafa samband við útaf fyrirspurninni minni í símann um daginn, ég er búi að tala við Gullu Rún dóttur mína og hún er að hugsa.
Sólveig Hannesdóttir, mið. 13. ágú. 2008
Búin að finna þig..
Ég datt óvart inná síðuna þína þú varst ekki búin að segja mér að þú værir byrjaður að blogga, en gaman að sjá þig og takk fyrir síðast í Hólkoti kv. Sigga mágkona
Sigríður Hafdís Þórðardóttir, mán. 4. ágú. 2008
TAKK
Takk fyrir að vilja vera bæði vinur og bloggvinur. Kveðja Anna Ragna.
Anna Ragna Alexandersdóttir, mán. 21. apr. 2008
Um bloggið
Bumba
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar