16.6.2008 | 08:15
Svona á þetta að vera.
Hefði ekkert haft á móti því að vera innlyksa á flugvellinum í Toronto í faðmi dansandi Færeyinga. Veit varla neitt fallegra en vel kveðinn og dansaðan færeyzkan dans. "Hvört skaltu ríða Ólavur mín"... og fleiri gæðakvæði. Með beztu kveðju.
Stigu hringdans í flugstöðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Dægurmál, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 08:16 | Facebook
Um bloggið
Bumba
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nonni minn sumir eru alltaf með fýlu út í allt. Ertu ekki á leiðinni?
egvania, 16.6.2008 kl. 17:15
Ekki alveg strax Ásgerður mín, ég er ekki búinn að vinna fyrr enn 29 júni. Þannig að fyrsta kem ég til Íslands en fer strax vestur í 5 daga, dvel svo nokkra daga í Reykjavík og kem heim í fjörðinn í kringum þann 12 býzt ég við. Með beztu kveðju.
Bumba, 16.6.2008 kl. 22:18
FIMM DAGA??? Bíddu... hin ætla að vera í átta daga????? Verður þú á hraðferð? Þá missirðu af aðal stuðinu.
Ylfa Mist Helgadóttir, 17.6.2008 kl. 02:16
Ég er ennþá að vinna Ylfa mín hérna í Amsterdam og Utrecht, kem ekki til Íslands fyrr en þann fyrsta júlí. Flýg þann þriðja og flýg þá beint í utbreiddan faðminn þinn, (vonandi). Þannig a ég kemst ekki fyrr. Með beztu kveðju.
Bumba, 17.6.2008 kl. 07:18
Kæri Nonni minn, veistu hvað þú ert heppinn?? það er allir að bíða eftir þér, hvort sem er fyrir vestan eða norðan eða í Amsterdam.
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 19.6.2008 kl. 15:11
Heheh, maður skilur þetta ekki. Veit ekki hvaðan á mig stendur veðrið. En mikið hlakka ég að koma heim í fjörðinn. Og sjá ykkur öll. Með beztu kveðju.
Bumba, 19.6.2008 kl. 22:36
Anna Ragna Alexandersdóttir, 20.6.2008 kl. 10:42
Svona aðeins í skjóli nætur, himininn fallegur og ég að bíða eftir að ömmustelpurnar fjórar loki augunum og munninum Góða nótt Nonni minn. það verður vonandi fljótlega.
egvania, 22.6.2008 kl. 00:16
Vildi ég væri kominn heim í fjörðinn Ásgerður mín. Með beztu kveðju.
Bumba, 23.6.2008 kl. 07:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.