Færsluflokkur: Samgöngur
16.6.2008 | 08:15
Svona á þetta að vera.
Hefði ekkert haft á móti því að vera innlyksa á flugvellinum í Toronto í faðmi dansandi Færeyinga. Veit varla neitt fallegra en vel kveðinn og dansaðan færeyzkan dans. "Hvört skaltu ríða Ólavur mín"... og fleiri gæðakvæði. Með beztu kveðju.
Stigu hringdans í flugstöðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 08:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Um bloggið
Bumba
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar